Norrænt sambandsríki?

Norrænt sambandsríki er ekki útilokað. En það verður vonandi ekki sótt um slíkt ferli án þess að bera það fyrst undir þjóðina. Að þinga alias þvinga málum uppá þjóðina er ekki gott.  
Íslenska þjóðin fékk aldrei að taka um það ákvörðun að sækja um aðild að ESB. Þeirri ákvörðun var þingað alisa þvingað uppá íslensku þjóðina þegar flestir voru í áfalli eftir erfitt efnahagshrun.


mbl.is Vilja frekar norrænt sambandsríki en ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband