Háskóli eđa Bćndaskóli ?

Eiga sveitastjórnamenn í einstökum sveitafélögum og samtök bćnda ađ ráđa ţróun háskólamála á Íslandi? Háskólasamfélagiđ í samstarfi viđ ráđuneyti menntamála í landinu verđur ađ taka af skariđ í ţessu máli, ef Bćndaskólinn (eins og hann hét áđur), á ađ vera háskóli (University). Hinsvegar er auđvita ekkert ađ ţví ađ stofna aftur Bćndaskóla og ţar eiga bćndur auđvita ađ fá ađ ráđa.

Fréttin hér ađ neđan sem birtist á heimasíđu RUV er ástćđa fćrslunar:

 askell_thorisson_hvanneyri_nemendagardar_

Mynd: Áskell Ţórisson

"Tíu störf viđ Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri verđa lögđ niđur um nćstu mánađmót. Björn Ţorsteinsson rektor greindi starfsmönnum frá ţessu nýlega. Sagt er frá ţessu í Bćndablađinu og rćtt viđ Björn sem segir ađ viđkomandi starfsmenn hćtti um áramótin.

Ekki er búiđ ađ segja starfsfólki hverjir missa vinnuna. Landbúnađarháskólinn ţarf ađ greiđa ríkinu tugi milljóna til baka í ár og nćsta ár. Mikiđ hefur veriđ rćtt um ađ sameina Landbúnađarháskólann og Háskóla Íslands síđustu misseri og vilji rektors og menntamálaráđherra stendur til ţess en sveitarstjórnarmenn í Borgarbyggđ og Bćndasamtök Íslands hafa veriđ mótfallin sameiningu. 

Lektor viđ háskólann segir stóran hluta starfsmanna hafa áhyggjur af fyrirhuguđum uppsögnum. Andrúmslöftiđ sé erfitt og íţyngjandi. Ţá hafi starfsfólkiđ miklar áhyggjur af framtíđ ţeirra frćđasviđa sem skólinn hýsi og möguleika skólans til ađ fá fólk til ađ sinna rannsóknum og kennslu. Hugmyndir um ađ sameina skólann Háskóla Íslands hafa ekki orđiđ ađ veruleika. 

Yfir ţrír fjórđu hlutar akademískra starfsmanna Landbúnađarháskóla Íslands skoruđu í apríl á ráđherra menntamála, rektor Landbúnađarháskólans og allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis ađ klára sameiningarferli Landbúnađarháskóla Íslands og Háskóla Íslands. Ţar sagđi ađ međ sameiningu megi styrkja stöđu landbúnađar- og umhverfisrannsókna og kennslu međ hag nemenda og frćđasviđa Landbúnađarháskólans ađ leiđarljósi. Mikill samdráttur hafi ţegar átt sér stađ í fjárveitingum til Landbúnađarháskólans og akademískir starfsmenn uggandi yfir stöđu mála."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband