Erum við kannski að nota lyfin rétt?

Getur verið að það sé samband á milli mikillar lyfjanotkunar og þess að Íslendingar koma hæstir út úr prófum sem meta sálræna og líkamlega líðan fólks. Erum við kannski að nota lyfin rétt? Í stað þess að ofnota þau.

Umræða um fíkniefni og svokallað "læknadóp" ber alltof oft keim af fordómum, mannfyrirlitningu og hatri. Auðvita þurfa margir lyf til að vinna á vanlíðan, svefnleysi og verkjum. Meðtalin lyf gegn þunglyndi, ópíat (og kanabíót) lyf gegn krónískum verjum og vanlíðan, lyf gegn kvíða, streitu, maníu, svefntruflunum og ofvirkni.

Líklega eru mörg þessara lyfja "ávanabindandi". En allt tal um svokallað "læknadóp" er poppúlístísk hatursumræða, full af mannfyrirlitningu.


mbl.is Vafasamt Norðurlandamet í lyfjanotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband