28.8.2010 | 08:15
REYKLAUS RAMADAN 2010
Hugsar þú um heilsuna?
Þegar þú reykir dregurðu þúsundir eiturefna niður í lungun. Efni sem draga úr súrefnisflutningi blóðsins, valda æðasjúkdómum og krabbameini.
Hvað gerist þegar þú hættir að reykja?
* Eftir 20 mínútur: Lækkar blóðþrýstingur og púls
* Eftir 8 tíma : Súrefnisflutningur blóðsins lagast
* Eftir 24 tíma : Hætta á hjartaáföllum minkar verulega
* Eftir 48 tíma : Lyktar og bragðskyn taka nú við sér
* Eftir 2 - 12 vikur: Blóðrásin lagast og lungun anda léttar
* Eftir 1 ár: Reiknaðu út hvað þú hefur sparað á einu ári
* Efir 5 ár: Hættan á reykingatengdum lungnakrabba hefur minkað um helming.
Ókeypis ráðgjöf í reykbindindi: Ef þú vilt hætta eftir Ramadan geturðu hringt í þetta númer og fengið ókeypis faglegan stuðning.
Nánari upplýsingar um verkefnið Reyklaus Ramadan 2010 Veitir Ásgeir R. Helgason: asgeir.helgason@ki.se
وَلا تُلْقُوا بِأَيْدِيكُمْ إِلَى التَّهْلُكَةِ وَأَحْسِنُوا إِنَّ اللَّهَ يُحِبُّ الْمُحْسِنِينَ
[2:195]
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Facebook