7.10.2010 | 08:19
Ađ taka ţjóđarpúlsinn rétt
Ţróun mótmćlaumrótsins í samfélaginu síđustu daga bendir til ţess ađ ţađ séu nýir hópar sem nú eru mest áberandi á Austurvelli. En ţví miđur eru engar mćlingar til á ţví hvernig sorgarferliđ (ţ.e. áfalliđ, reiđin, lömunin og ađ lokum vonandi sáttin) leggst á ólíka ţjóđfélagshópa á ólíkum tímum frá Hruni og hvađa fólk ţađ er sem er ađ ganga í gegnum mismunandi stig í ţessu ferli á mismunandi tímum. Ţađ er ţví erfitt ađ bregđast viđ og spá fyrir um ţróun mála. Ţó auđvita vćri slíkt mögulegt ef ţjóđarpúlsinn vćri tekinn á vísindalegan hátt međ jöfnu millibili.
Ţjóđarsálin margumtalađa er nefnilega mikil einföldun. Ţađ sem skiptir máli í mati á ástandi ţjóđarinnar er hvađa hópar ţađ eru á hverjum tíma sem ganga í gegnum ólíka hluti og hlutfalla fólks sem er ađ ganga gegnum ákveđna hluti á ákveđnum tímum.
Sú tilhneiging ađ nota fyrsta hópinn sem var mest áberandi á Austurvelli í vetur sem einhverskonar mćlingu á ţví hvar "ţjóđarsálin" er stödd í sorgarferlinu, er einföldun byggđ á misskilningi.
Verđa 73 ţúsund heimili eignalaus? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.4.2012 kl. 21:22 | Facebook