6.3.2011 | 15:34
JÁ Ísland - utan Evrópubandalags
Við segjum JÁ við sjálfstæðu Íslandi - utan efnahagsbandalaga. Íslandi sem nýtir sér aðstöðu sína til að gera tvíhliða samninga við Evrópusambandið og NAFTA og aðra.
Við segjum nei við Icesave. Verði Hollandi og Englandi að góðu að draga regluveldi Evrópusambandsins fyrir dóm, en það er að endingu einmitt það sem réttarhöld um Icesave munu snúast um. Það er afar ólíklegt að einhver sjái sér hag í slíkri afhjúpun. Þetta eru þrátt fyrir allt bara smáaurar fyrir Evrópu þó þetta sé mikið fyrir lítið hagkerfi eins og Ísland.
Lifi fjalldrapinn!
Íslenskir dómstólar hafa lokaorð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.3.2011 kl. 06:09 | Facebook