Skjánotkun - ofnotkun?

Það kæmi mér ekki á óvart ef hægt verður að tengja þetta og ýmislegt annað við ofnotkun á skjá af ýmsu tagi. Heilinn er ekki gerður til að taka við öllu þessu áreiti samtímis og flokka það og fókusera á það sem er mikilvægt að taka inní langtíma minnið.

skjánotkun

 Við höfum séð þess greinileg merki í rannsóknum okkar á börnum að magn skjánotkunar tengist beint ýmsum einkennum m.a. svefnerfiðleikum og handskjálfta. Við verðum að fara að athuga okkar gang í þessu óhefta streymi upplýsinga inní hausinn á okkur og börnunum okkar.

Nota sjáinn í hófi og ekki fleiri skjái á sama tíma eins og oft er (sími, tölva, sjónvarp, leikir, spjall). Rannsóknir á þessu sviði eru mjög stutt komnar.

Því miður.


mbl.is Fólk gerir margt ótrúlegt í svefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband