10.3.2013 | 09:16
Karlmennskugildran - íslensk rannsókn
Karlmennskugildin halda inn í dauðann.
Karlmenn eru mun ólíklegri til þess en konur að ræða um eigin yfirvofandi dauða við sérhæft starfsfólk sjúkrastofnanna. Þetta og margt annað kemur fram í grein sem ég skrifa í sænska dagblaðið Dagnes Nyheter í dag um einsemd karlmanna.
En það er hægt að komast út úr gildrunni. Hún er ekki skrifuð í stein.
Í greininni er m.a. fjallað um rannsóknir okkar Braga Skúlasonar sjúkrahúsprests á tjáskiptum karla og kvenna í tengslum við eigin dauða á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ásgeir R. Helgason
Fæddur Húsvíkingur með rætur í Mývatnssveit og Svarfaðardal. Dósent í sálfræði í Svíþjóð frá 1992 og á Íslandi frá 2006.
Kennitala: 051157-3549
mailto:asgeir@krabb.is
Nýjustu færslur
- Nikótín - leið til að hætta
- Ég þrífst best á opnum engjum
- Sorg barna - ábirgð heilsugæslu og dánarvottorð
- Þegar foreldri deyr
- Ísland í Evrópu
- Ómar Ragnarsson
- Furðuleg hegðun Icelandair
- Íslenskir ekklar
- Efnahagssögusafn
- Glíðandi kynjaskali
- Þegar besti vinur sviptir sig lífi
- Fleiri gáttir?
- Sértæk vandamál karla
- Reynsla mín af ristilspeglun
- Fyrirtækjavæðing hins opinbera
Bloggvinir
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gerður Pálma
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gunna-Polly
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Þórðardóttir
- Heimssýn
- Hermann Óskarsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísleifur Gíslason
- Ívar Pálsson
- Jakob S Jónsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jón Gestur Guðmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- María Tómasdóttir
- Ólafur Þórðarson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Óttar Felix Hauksson
- Pálmi Gunnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sema Erla Serdar
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigga Hjólína
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Bragason...
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Snorri Bergz
- Sólveig Hannesdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Tómas Þóroddsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þröstur Unnar
- Guðjón Sigþór Jensson
- hilmar jónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Rauður vettvangur
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vésteinn Valgarðsson
- Vinstrivaktin gegn ESB