Alkóhólsíminn

Símaþjónusta fyrir fólk sem hefur áhyggjur af eigin alkóhólneyslu hefur gefið góða raun í Svíþjóð. Alkóhólsíminn, eða Alkohollinjen eins og þjónustan heitir á sænsku, er rekin af heilbrigðiskerfinu. Fjallað er um þjónustuna í nýlegri grein (The national alcohol helpline in Sweden: an evaluation of its first year). Þar kemur fram að þjónustan hefur hjálpað fólki sem hefur áhyggjur af eigin neyslu, en eins hafa margir aðstandendur nýtt sér þjónustuna. Hlekkur inná vef Alkóhólsímans er HÉR.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband