Háir hælar

háir hælar
Mér var í gær sagt að flugþjónar væru skyldaðir til að vera í háhæluðum skóm í vinnunni.
 
Ég trúi þessu ekki.
 
Er þetta satt?
 
Vonandi ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband