Grýla fjárglæframanna

Það er afar ógeðfelt að erlendir fjárglæframenn auglýsi í Íslenskum fjölmiðlum og noti mynd af Seðlabankastjóra Íslands eins og Grýlu til að reyna að hræða þjóðina. Gott hjá Fréttablaðinu að neita að birta áróðurinn. Skil ekkert í Mogganum að birta þetta. Er þetta löglegt? Er hægt að nota myndir af fólki á þennan hátt, að því forspurðu? Er ekki a.m.k. höfundaréttur á myndinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband