Sólvit

SolLoksins er veturinn liđinn og flest hlökkum viđ til sólarinnar. Hún er uppspretta alls lífs og 15-20 mínútna sólbađ hefur góđ áhrif á sálarlífiđ og hleđur okkur upp af lífsnauđsynlegu D-vítamíni. En flest er best í hófi.

 

Sólin bítur

 

Flestir vita ađ ţađ ber ađ varast sólina milli 11:00 - 15:00, sérstaklega á suđlćgum slóđum. Ţá er best ađ sitja í skugga.

Veriđ aldrei í sólinni án ţess ađ nota sólvarnaráburđ međ sólvarnarstuđli 30 (SPF30), eđa hćrri ef húđin er mjög hvít. Notiđ sólgleraugu sem verja augun fyrir svokölluđum UVR geislum.

 

Notiđ sólvarnaráburđ og sólgleraugu, jafnvel ţó ţiđ sitjiđ í skugga. Skugginn ver okkur ekki fyrir endurvarpi geisla frá vatni eđa ljósum sandi.

Beriđ á ykkur sólvarnaráburđ međ 2-3 tíma millibili. Notiđ léttan klćđnađ og höfuđföt og sterkari sólvörn á viđkvćm svćđi eins og varir, eyru og nef.

Verjiđ börnin ykkar fyrir skađlegum bruna međ ţví ađ bera vel og reglulega á ţau sterkan sólvarnaráburđ. Börn sem eru 6 mánađa og yngri eiga alltaf ađ vera í skugga.

 

Áhćttuhegđun

 

SunMan2Ţađ hefur ţó komiđ í ljós í sćnskum rannsóknum ađ karlmenn sćkjast gjarna í sólböđ einmitt ţegar sólin er sem sterkust. Ţeir hugsa líklega sem svo ađ ţađ sé hćgt ađ steikja sig árangursríkt í stuttan tíma og sleppa sólinni frekar á morgnana og síđdegis. Ţetta er beinlínis hćttuleg hegđun.

 

Notiđ aldrei sólvarnaráburđ sem ađal vörn til ađ geta veriđ sem lengst í sólinni. Sólvarnaráburđurinn ver okkur ekki fyrir vissum hćttulegum geislum sólarinnar ţó hann komi í veg fyrir sólbruna.

 

Sumir halda ađ ţeir geti undirbúiđ húđina fyrir sólböđin međ ţví ađ fara nokkrum sinnum í ljósbekki áđur en fariđ er í sólina. Ţetta er rangt. Ţađ ver ekki húđina fyrir skađlegum sólargeislum ţó hún sé brún vegna sólarbekkja. Um er ađ rćđa allt ađra geisla. Ţađ er beinlínis varađ viđ sólbekkjum nema í einstökum tilvikum og ţá í lćknisfrćđilegum tilgangi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband