25.6.2018 | 21:35
Lćknir eđa vísindamađur
Ţađ er rangt ađ Ole Petter Ottesen, sé rektor Karólínska háskólasjúkrahússins í Svíţjóđ. Ţađ rétta er ađ Ole Petter er rektor viđ Karolinska institutet sem er háskóli á sviđi heilbrigđisvísinda. Karólinska háskólasjúkrahúsiđ er sjúkrahús, ekki háskóli.
Til ađ fćra ţetta í íslenskan búning, ţá er rektor Háskóla Íslands ekki yfirmađur Landspítala háskólasjúkrahús.
Ole Petter er ţví ekki yfirmađur sjúkrahússins "Karolinska háskólasjúkrahúsiđ" frekar en rektor Háskóla Íslands er yfirmađur Landsspítala háskólasjúkrahús.
Ţetta skiptir máli ţegar afstađa er tekin varđandi mistök í starfi.
Ţađ er munur á vísindalegum mistökum og/eđa fölsunum annarsvegar og klínísku starfi hinsvegar.
Lćknir reynir alltaf ađ gera allt sem í hennar valdi stendur til ađ hjálpa sínum skjólstćđingum og ađ byggja ţađ eins og hćgt er á vísindalegum rannsóknum.
Lćknar eru oft ađ vinna á mćrum ţekkingar og visku.
Ţađ er ekki auđvelt.
Tómas og Óskar nafngreindir í úrskurđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook