PÓLITÍSKUR RÉTTTRÚNAUR eða lýðræði

PÓLITÍSKUR RÉTTTRÚNAUR 

Hér í Svíþjóð er í höfuðvígi Konsensusmenningarinnar (það sem sumir vilja kalla (pólitískan rétttrúnað).

Konsensus þýðir einfaldlega að þeir sem fylgja ekki pólitísku línunni, eru að brjóta pólitískan "rétttrúnað". Konsensus er frábært fyrirbæri þar sem markmiðið er að allir hafi áhrif á niðurstöðuna. Staðreyndin er hinsvegar sú að konsensus ákvarðanir eru alltof sjaldan bornar undir atkvæði. Fólk jánka því sem leiðtoginn túlkar sem sameiginlega niðurstöðu hópsins eftir ýtarlega umræðu, ÁN OPINNA LEYNILEGRA KOSNINGA.

Það væri allt í lagi, ef endanlega ákvarðanatakan væri fyrir opnum tjöldum, en ekki bara með handauppréttingu eins og gjarna tíðkast í sænskri skonsensus ákvarðanatöku.

Auðvita ætti að bera allar konsensus tillögur undir leynilega atkvæðagreiðslu. Konsensus án slíkrar "leynilegrar" (ei rekjanlegrar) athvæðagreiðslu eru í raun dulið einræði.Það er því miður hættulegt lýðræðinu til lengdar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband