Heilsuhegðun barna

 

Áhrif jafningja á heilsuhegðun barna og unglinga er afgerandi og sterkasti einstaki áhrifaþátturinn á hegðun þeirra. Upplifi unglingurinn að hann vaxi í áliti í vina- og kunningjahópnum við það að byrja að reykja eða drekka, eikur það verulega áhættuna á neikvæðri heilsuhegðun. Það er því mikilvægt fyrir allt lýðheilsustarf með börnum og unglingum að vinna með hópinn sem heild. Jafnt aðgengi að tómstunda- og íþrótta starfi er þar mikilvægur þáttur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband