Glíðandi kynjaskali

Það er fyrir löngu vitað að kyn og kynameðvitund þróast að hluta til á fósturstigi. Á vissu þroskastigi verður fóstrið karlkyns eða kvenkyns. Hér er t.d. ein grein um það:

https://en.wikipedia.org/wiki/Paramesonephric_duct

Sumir fæðast hinsvegar líffræðileg tvítóla.

Fleiri fæðast með ytri einkenni eins kyns en upplifa sig sem annað kyn. 

Þetta er fyrirbæri sem við erum bara nýlega farin að taka á við.

Það er ekki auðvelt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband