Íslenskir ekklar

Fyrir nokkrum árum hafði Dr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur og fjölskylduráðgjafi, persónulegt samband við alla ekkla á Íslandi á ákveðnum tímapunkti. Rúmlega 350 menn sem fæddir voru á árunum 1924-1969. Það var mikið afrek. Eiginlega einstakt.

 Bragi

Það kom margt athyglisvert út úr þessum viðtölum. Yfirgnæfandi meirihluti ekkla bjuggu einir og í flestum tilvikum höfðu þeir ekki gert neinar breytingar á heimilinu. Það var eins og konan væri ennþá nálæg.

 

Bragi vann síðar Masters-og Doktorsritgerð sem byggði að hluta til á þessu athyglisverða efni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband