Þegar foreldri deyr

 

Þegar foreldri deyr þurfa börn langvarandi stuðning.
 
Miðlægt ráðgjafar og stuðningsteymi er til staðar innan vébanda Krabbameinsfélagsins þar sem starfa sálfræðingar, hjúkrunarfræðingar og félagsráðgjafar. Ráðgjöfin fer aðallega fram í gegnum síma 8004040 og fjarviðtöl.
 
mynd-bergrun-iris
 
Með faglegu stuðningsneti barna er átt við kennara, skólahjúkrunarfræðinga, æskulýðsfulltrúa, presta, félagsráðgjafa, sálfræðinga og aðra fagaðila sem mæta börnunum og aðstandendum þeirra í samfélagslegu samhengi. Leiðbeiningar varðandi stuðning við börn í sorg eru á vefsíðunni https://www.krabb.is/born   
 
Nánari upplýsingar um verkefnið veitir asgeir@krabb.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband