Carl Bildt har en agenda

GVið sem búum í Svíþjóð og höfum hlustað á Carl í undanfara ESB:é (EU) kosninganna erum ekki svo hissa á þessum ummælum. Carl nefndi Ísland í viðtali um ESB:é á besta útsendingartíma. Það er alveg ljóst að hann vill fá Ísland inní ESB:é og að allt sem hann segir um Ísland á Íslandi er litað af því hvernig hann ímyndar sér að ummælin hafi áhrif á afstöðu íslendinga til ESB:é. Bara pólitík. Stundum svolítið langsótt, en bara pólitík.


mbl.is Lausn Icesave ekki forsenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband