Andrúm

Það er grundvallaratriði í áfallasálfræði að fólk á ekki að taka mikilvægar ákvarðanir meðan það er ennþá á Slysavarðstofunni. Þjóðin er á Slysavarðstofunni og stór hluti fólks er langt frá því að vera búinn að vinna sig gegnum eðlilegt áfallaferli eftir hörmungarnar. Það má því færa að því rök að það sé nánast ofbeldi gegn lýðræðinu að fara í beinar aðildarviðræður við ESB á þessu stigi.

Eina skynsamlega lendingin í þessu ESB máli núna er að gefa þjóðinni frest með því að samþykkja tillögu um tvöfalda atkvæðagreiðslu. Gefum okkur andrúm!


mbl.is Óvíst um atkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband