16.7.2009 | 11:33
JÁ, JÁ og enn og aftur JÁ
Við hljótum öll að segja JÁ við bjartri framtíð Íslands sem sjálfstæð eining utan stóru efnahagsbandalaganna. Staða landsins og náttúruauðlyndir gefa mikla möguleika til framtíðaruppbyggingar þar sem litla Ísland getur aftur orðið hlutfallslega stór efnahags- og pólitísk eining í nánu samstarfi við hin Norðurlöndin, með fullan yfirráðarétt yfir auðlyndum okkar og utanríkisstefnu og frjálsar hendur til að semja og versla við ESB, NAFTA, Rússa, Kína og alla hina sem vilja eiga við okkur samskipti.
Þar liggur framtíð Íslands.
Bjart yfir þessum degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook