27.7.2007 | 20:26
Íslensk Saga
Kæru bloggvinir og annað áhugafólk um Íslenska Sögu:
Sagan er nú komin út á læsilegu formi á netinumeð PDF tengingu við hvern kafla til útprentunnar.
Það er hægt að velja að prenta út söguna í heild eða hvern kafla fyrir sig.
Allir sem hafa sent mér e-póst með hvatningu um framhald = það kemur en ég get ekki lofað hvenær.
Ekki víst að ég hafi mikinn tíma til að sinna bloggi á næstunni EN ef þið viljið ná á mig er bara að senda e-póst = asgeir.helgason@sll.se
Með kveðju frá löndum Ynglinga!
Ásgeir R. Helgason
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.8.2007 kl. 09:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ásgeir R. Helgason
Fæddur Húsvíkingur með rætur í Mývatnssveit og Svarfaðardal. Dósent í sálfræði í Svíþjóð frá 1992 og á Íslandi frá 2006.
Kennitala: 051157-3549
mailto:asgeir@krabb.is
Nýjustu færslur
- Flugumenn Evrópusambandsins
- Alþjóðavæðing íslenskrar náttúru
- Nikótín - leið til að hætta
- Ég þrífst best á opnum engjum
- Sorg barna - ábirgð heilsugæslu og dánarvottorð
- Þegar foreldri deyr
- Ómar Ragnarsson
- Furðuleg hegðun Icelandair
- Íslenskir ekklar
- Efnahagssögusafn
- Þegar besti vinur sviptir sig lífi
- Fleiri gáttir?
- Sértæk vandamál karla
- Reynsla mín af ristilspeglun
- Fyrirtækjavæðing hins opinbera
Bloggvinir
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gerður Pálma
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gunna-Polly
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Þórðardóttir
- Heimssýn
- Hermann Óskarsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísleifur Gíslason
- Ívar Pálsson
- Jakob S Jónsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jón Gestur Guðmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- María Tómasdóttir
- Ólafur Þórðarson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Óttar Felix Hauksson
- Pálmi Gunnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sema Erla Serdar
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigga Hjólína
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Bragason...
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Snorri Bergz
- Sólveig Hannesdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Tómas Þóroddsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þröstur Unnar
- Guðjón Sigþór Jensson
- hilmar jónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Rauður vettvangur
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vésteinn Valgarðsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
Athugasemdir
...íslenskrar sögu.
bugurbugadi (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 20:30
Var búin að lesa alla söguna, en er vís með að prenta hana samt út. Góða skemmtun í bloggfríinu. Þú kemur samt aftur ekki satt??
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 20:35
Sæll Ásgeir, nú prenta ég út og les þetta með haustinu. Mér líst mjög vel á söguna og finnst þetta frábært framtak
Bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.7.2007 kl. 20:48
Jú, Ásdís!
-----------------
"bugurbugadi" - þú ert fyrrum bjargvættur minn EN nú er lesblindan alveg að drepa mig. Hvað ertu að meina? Ég fatta ekki rassgat?
Áttu við að ég eigi að segja = .... og annað áhugafólk íslenskrar sögu?
í staðin fyrir: og annað áhugafólk um Íslenska Sögu - ?
Eða?
Ásgeir Rúnar Helgason, 27.7.2007 kl. 20:53
Takk Ragnhildur!
Ásgeir Rúnar Helgason, 27.7.2007 kl. 20:56
Það er bara að þakka þetta framtak:
Ég skrifa þetta út og tek með mér til Grikklands. Skilaðu kveðju til Villu ef þú ert í einhverju sambandi við hana þarna í Afríkunni.
Kveðja: Arnar Jónsson
Arnar Jónsson (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 11:48
Arnar:Gaman að þú hafir gaman að þessu. Góða ferð til Grikklands. Sjálfur ætla ég í sumarfrí til Lofoten í norður Noregi.
Ásdís:Hafðu þökk fyrir stuðninginn og áhugann sem þú hefur sýnt þessu framtaki frá upphafi. Og, jú ég kem aftur!
Ásgeir Rúnar Helgason, 28.7.2007 kl. 11:52
Jóna!
er búinn að fá nokkur e-mail með ábendingum um stafsetningarvillur á víð og dreif í handritinu. Þetta verður lagað með tímanum.
Ég er þakklátur ykkur sem nennið að senda inn meldingar um stafsetningavillur á e-mailið mitt.
Fer á morgun til Lofoten í norður Noregi þar sem ég ætla að veiða þorsk og príla í fjöllum í eina viku og verð svo eina viku í fjöllunum kringum Bodö:
Ásgeir Rúnar Helgason, 30.7.2007 kl. 19:32
Fínt að nota púkann ef þú ert í vandræðum
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.8.2007 kl. 02:11
Góða ferð, kæri Ásgeir, hlakka til að heyra frá þér aftur. Passaðu þig vel í prílinu.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.8.2007 kl. 12:22
Gaman að eignast heila sögu í bónus þegar beðið er um bloggvináttu - takk fyrir mig Sé hér í kommentunum að þú hefur skroppið til Lofoten. Þangað hef ég líka komið. Stórkostlegt svæði! Eitt af myndaalbúmunum á bloggsíðunni minni sýnir nokkur skot þaðan. Gaman væri að sjá eitthvað úr þinni ferð, jafnvel þó að það séu bara þorskveiðar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 20:05
Sæll Ásgeir!
Hvar er hægt að kaupa þessa sögu í bókarformi?
Ég er búin að leita útum allt en engin kannast við að sagan sé komin út.
Takka annars fyrir skemmtunina!
Karolina (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 19:04
Anna: vona að þú hafir eitthvað gaman að lestrinum. Ég er sjálfur búinn að finna nokkrar stafsetningavillur og sérkennilegheit á víð og dreif um söguna en hef ekki haft orku í að leggjast í leiðréttingar enn.
Karolina: Gaman að vita að þú hafðir gaman að lestrinum. Það er EKKI hægt að kaupa söguna í bókarformi. Hún var skrifurð í rauntíma á netinu og ætluð til birtingar þar. Hinsvegar eru 2 útgefendur búnir að tala við mig um möguleikann á að fá að gefa bókina út og framhaldið, en ég hef ekki enn tekið afstöðu til þess.
Ásgeir Rúnar Helgason, 16.8.2007 kl. 20:20
Sé að þú ert að byrja að hafa tíma fyrir bloggið á ný. Það verður gaman að fá nýjar greinar og pistla frá þér. Vona að þú sért í góðum gír.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 23:07