Klíniskar tóbaksvarnir

smokeÍ nýlegri samantekt tímaritsins The Economist kemur fram að tóbak drap u.þ.b. 80 miljónir á öldinni sem leið en 37 miljónir féllu í öllum stríðum aldarinnar samanlagt. Þetta er sláandi samanburður, ekki síst þegar tillit er tekið til þess að reykingar urðu ekki verulega útbreiddar fyrr en um miðja öldina. Ef ekkert verður að gert er áætlað að u.þ.b. 450 miljónir falli í tóbaksvalinn á næstu 50 árum. Þó forvarnir séu mikilvægur þáttur tóbaksvarna er ekki síður mikilvægt að aðstoða nikótínfíkla sem vilja hætta.
mbl.is Kveikti sér í sígarettu við flugtak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband