Einsemd íslenskra karla í sænska sjónvarpinu

Rannsóknir okkar Braga Skúlasonar sjúkrahúsprests og doktorsnema hafa verið allnokkuð í fjölmiðlum hér undanfarið. Þar sem Bragi er ekki enn orðinn fullfær á sænska tungu hefur það komið í minn hlut að sitja fyrir svörum. Læt fljóta með HÉR hlekk inná sænska sjónvarpsfrétt um einsemd íslenskra karla og grein í EXPRESSEN um einsemd sænskra karla.

Nánari upplýsingar um rannsókn Braga Skúlasonar eru á heimasíðu Nordic Mens Health ráðstefnunnar HÉR á ensku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

 En við erum jaxlar

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.5.2008 kl. 09:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband