21.7.2008 | 12:52
Náttfarabragur
Við Skjálfandaflóa er skaplegt að búa
skarta þar Kinnarfjöll herlegri flík
þér segi ég vinur og því máttu trúa
það er blómstrandi mannlíf á Húsavík.
Viðlag:
Náttfara langaði að vera hér lengur
líklega var þetta öðlings drengur.
Garðar í árdaga gekk hér á land
og gerði sér fyrsta húsið á Fróni
enga þó tryggð við ættlandið band
enda var þetta sænskur dóni.
Viðlag:
En - Náttfara langaði að vera hér lengur
líklega var þetta öðlings drengur.
-----------------------------------------------------------
(lag óskast)
Sænsk stjórnvöld styrkja Garðarshólmaverkefnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ásgeir R. Helgason
Fæddur Húsvíkingur með rætur í Mývatnssveit og Svarfaðardal. Dósent í sálfræði í Svíþjóð frá 1992 og á Íslandi frá 2006.
Kennitala: 051157-3549
mailto:asgeir@krabb.is
Nýjustu færslur
- Flugumenn Evrópusambandsins
- Alþjóðavæðing íslenskrar náttúru
- Nikótín - leið til að hætta
- Ég þrífst best á opnum engjum
- Sorg barna - ábirgð heilsugæslu og dánarvottorð
- Þegar foreldri deyr
- Ómar Ragnarsson
- Furðuleg hegðun Icelandair
- Íslenskir ekklar
- Efnahagssögusafn
- Þegar besti vinur sviptir sig lífi
- Fleiri gáttir?
- Sértæk vandamál karla
- Reynsla mín af ristilspeglun
- Fyrirtækjavæðing hins opinbera
Bloggvinir
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gerður Pálma
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gunna-Polly
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Þórðardóttir
- Heimssýn
- Hermann Óskarsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísleifur Gíslason
- Ívar Pálsson
- Jakob S Jónsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jón Gestur Guðmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- María Tómasdóttir
- Ólafur Þórðarson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Óttar Felix Hauksson
- Pálmi Gunnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sema Erla Serdar
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigga Hjólína
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Bragason...
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Snorri Bergz
- Sólveig Hannesdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Tómas Þóroddsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þröstur Unnar
- Guðjón Sigþór Jensson
- hilmar jónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Rauður vettvangur
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vésteinn Valgarðsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
Athugasemdir
Hvergi fallegra en við Skjálfanda
Hólmdís Hjartardóttir, 21.7.2008 kl. 12:55
Já Hólmdís, Skjálfandi er mikilvægur hluti af mínu innra landslagi og líklega þínu sýnist mér
Ásgeir Rúnar Helgason, 21.7.2008 kl. 13:06