Skilnaður foreldra og heilsuhegðun barna

Að skilnaður foreldra hafi neikvæð áhrif á lifnaðarhætti barna og unglinga virðist aðeins eiga sér stað ef mikil átök eru milli aðila og þegar skilnaður hefur neikvæðar félagslegra afleiðingar í för með sér. Takist foreldrum að skilja í sátt og tryggja börnunum félagslegt öryggi eftir skilnað, hefur skilnaðurinn sem slíkur ekki merkjanleg neikvæð áhrif á heilsuhegðun barna og unglinga.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband