28.6.2007 | 11:59
Freud og eyðing lífsins
Sigmund Freud leit nánast á lífið sem illkynja æxli í efnisheiminum. Hann talaði þess vegna um "dauðahvötina" sem viðleitni efnisheimsins til að útrýma lífinu og endurskapa jafnvægi. Freud var mjög góður penni og skemmtilegur aflestrar. Það er eindregið hægt að mæla með íslenskum þýðingum á verkum hans sem gefnar voru út af "Hið Íslenska Bókmenntafélag". En í öllum bænum ekki trúa því sem hann segir. Lesið þetta eins og hverja aðra vísindaskáldsögu með vissum sannleikskjarna. Góða skemmtun!
Eyðimerkurmyndun verður helsti umhverfisvandinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.11.2007 kl. 19:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ásgeir R. Helgason
Ásgeir Rúnar Helgason
Fæddur Húsvíkingur með rætur í Mývatnssveit og Svarfaðardal. Dósent í sálfræði í Svíþjóð frá 1992 og á Íslandi frá 2006.
Kennitala: 051157-3549
mailto:asgeir@krabb.is
Nýjustu færslur
- Flugumenn Evrópusambandsins
- Alþjóðavæðing íslenskrar náttúru
- Nikótín - leið til að hætta
- Ég þrífst best á opnum engjum
- Sorg barna - ábirgð heilsugæslu og dánarvottorð
- Þegar foreldri deyr
- Ómar Ragnarsson
- Furðuleg hegðun Icelandair
- Íslenskir ekklar
- Efnahagssögusafn
- Þegar besti vinur sviptir sig lífi
- Fleiri gáttir?
- Sértæk vandamál karla
- Reynsla mín af ristilspeglun
- Fyrirtækjavæðing hins opinbera
Bloggvinir
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gerður Pálma
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gunna-Polly
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Þórðardóttir
- Heimssýn
- Hermann Óskarsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísleifur Gíslason
- Ívar Pálsson
- Jakob S Jónsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jón Gestur Guðmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- María Tómasdóttir
- Ólafur Þórðarson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Óttar Felix Hauksson
- Pálmi Gunnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sema Erla Serdar
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigga Hjólína
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Bragason...
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Snorri Bergz
- Sólveig Hannesdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Tómas Þóroddsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þröstur Unnar
- Guðjón Sigþór Jensson
- hilmar jónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Rauður vettvangur
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vésteinn Valgarðsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
Athugasemdir
Sæll Ásgeir. Langar að spyrja þig aðeins út fyrir efni þessa pistils. Geturðu eitthvað frætt mig um dauða-angist. Ég veit ekki hvort þetta er rétt læknis eða sálfræðilegt heiti á þessu ástandi en þetta er sem sagt sálarástand sjúklings sem liggur fyrir dauðanum og er ósátt við lífshlaup sitt, er e.t.v. einmanna og yfirgefið, er jafnvel með samviskubit og er hrætt við að deyja af þeim sökum. Er þetta ekki þekkt sálarástand fólks á dánarbeði? Fá sjúklingar í þessu ástandi einhverja sérstaka hjálp við þessar aðstæður?
Með kveðju...
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 18:20
Gunnar!
Ég er að vinna með þessi vandamál á hverjum degi (vísindalega) en sambýliskona mín (Karin Eriksson) er að vinna í þessu klínískt á hverjum degi. Við getum sjálfsagt hjálpað þér að svara þessari spurningu EN þetta er alltof flókið mál til að taka það á bloggi. Ef þú vilt ræða þetta nánar er þér velkomið að slá á þráðinn. Það er best að ná í mig í síma = 00-46-70-4845574
Því miður eru ekki mörg úrræði heima enn sem komið er EN ef um er að ræða krabbamein þá er Líknadeildin (þar sem gamla Kópavogshælið var) með gott fólk. Annars eru það fyrst og fremst sjúkrahúsprestarnir sem hafa sinnt þessu heima (en þau eru auðvita misjöfn eins og fólk er flest). Sjúkrahúsprestar sem ég þekki og get mælt með eru Bragi Skúlason og Sigfinnur Þorleifsson.
Kveðja: ásgeir
Ásgeir Rúnar Helgason, 28.6.2007 kl. 19:31