23.8.2007 | 20:54
Kveðið á þríhjóli
Gobbeddí, gobbeddí riddari þar
með hvítt fax
og kannski með gullhófa líka.
Þarna kemur stríðsmaður
Þór
með Mjölni sér í hönd
og mylur sundur
gull rönd.
-----------------------
Hugi Hrafn Ásgeirsson 3 ára (1992)
Við vorum þá nýlega flutt til Stokkhólms og aumingja barnið var útsett fyrir hinar verstu hremmingar í viðleitni föðurins til að kenna syninum "almennilega" íslensku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.11.2007 kl. 19:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ásgeir R. Helgason
Ásgeir Rúnar Helgason
Fæddur Húsvíkingur með rætur í Mývatnssveit og Svarfaðardal. Dósent í sálfræði í Svíþjóð frá 1992 og á Íslandi frá 2006.
Kennitala: 051157-3549
mailto:asgeir@krabb.is
Nýjustu færslur
- Lifi fjalldrapinn
- Flugumenn Evrópusambandsins
- Alþjóðavæðing íslenskrar náttúru
- Nikótín - leið til að hætta
- Ég þrífst best á opnum engjum
- Sorg barna - ábirgð heilsugæslu og dánarvottorð
- Þegar foreldri deyr
- Ómar Ragnarsson
- Furðuleg hegðun Icelandair
- Íslenskir ekklar
- Efnahagssögusafn
- Þegar besti vinur sviptir sig lífi
- Fleiri gáttir?
- Sértæk vandamál karla
- Reynsla mín af ristilspeglun
Bloggvinir
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gerður Pálma
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gunna-Polly
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Þórðardóttir
- Heimssýn
- Hermann Óskarsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísleifur Gíslason
- Ívar Pálsson
- Jakob S Jónsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jón Gestur Guðmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- María Tómasdóttir
- Ólafur Þórðarson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Óttar Felix Hauksson
- Pálmi Gunnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sema Erla Serdar
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigga Hjólína
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Bragason...
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Snorri Bergz
- Sólveig Hannesdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Tómas Þóroddsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þröstur Unnar
- Guðjón Sigþór Jensson
- hilmar jónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Rauður vettvangur
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vésteinn Valgarðsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
Athugasemdir
Greinilega töffari sem þú ert að ala upp. Flott nýja myndin af þér
Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 21:26
Þetta er glæsilegt kvæði. Nú er bara að ná í trommur, fiðlu og saxófón.
Ólafur Þórðarson, 24.8.2007 kl. 02:14
Dásamleg vísa. Hæfileikamaður þarna á ferð.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.8.2007 kl. 10:24
Sonur þinn er Snorri Sturla endurfæddur.. engin spurning!
Björg F (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 13:31
Takk vinir,
víst er ég stoltur yfir mínum strákum Huga og Muna. Ég var að koma heim áðan frá Åre i Jämtlandi, en þangað keyrði ég yngri soninn sem var að byrja þar í menntaskóla sem sérhæfir sig í matreiðslu, hótel og veitingarekstri. Sá eldri sem samdi vísuna góðu var hinsvegar að klára menntaskóla í Kiruna í norður Svíþjóð, sem sérhæfir sig í geimvísindum. Sem sagt mjög ólíkir hrafnar þeir Hugi og Muni. Þegar muni var 3 ára hékk hann í trjágreinum með trépinna fyrir byssu og orgaði "burn mother fucker, burn!". Maður getur spurt sig hvaða myndir blessað barnið fékk að horfa á. En hann er nú bara býsna vel gerður hann Muni þrátt fyrir slælegt uppeldi:
Ásgeir Rúnar Helgason, 26.8.2007 kl. 17:54