Það þurfti eitthvað slæmt að koma til

Auðvita vissu allir að það var mikið loft í íslenska efnahagskerfinu sem engin leið var að setja fingurinn á vegna þess að alþjóðlegi peningamarkaðurinn er meira og minna reglulaust skrímsli sem flæðir eins og amaba í allar áttir. Skrímsli sem stjórnast af tveim prinsippum, græðgi og hræðslu.

Það þurfti einfaldlega eitthvað slæmt að koma til svo ráðamenn allra landa gætu sameiginlega tekið á málinu og komið eðlilegum böndum á markaðinn. Það er einmitt það sem allir eru að vinna í núna.

Að sjálfsögðu hefði mátt fara í þessa vinnu áður, en mannskepnan er nú einu sinni þannig gerð að það er engin vilji til að taka sameiginlega á neinum málum fyrr en eitthvað alvarlegt gerist.

 

 


mbl.is Geir: Staðan mjög alvarleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband