Gamaldags myndablogg

 hugi asgeirsson

Hér er Hugi Hrafn Ásgeirsson eldri sonur minn í Kína 2008. Hann ætlar að búa þar í 1-2 ár og læra kínversku.

 

Hugi Asgeirsson, Muni Asgeirsson, Asgeir (father) Helgason, Olof Asgeirsdottir (grandmother)

Hér eru þeir Hugi Hrafn Ásgeirsson og Muni Ásgeirsson ásamt mér og móður minni sem heitir Ólöf Ásgeirsdóttir. Myndin er tekin á 70 ára afmæli mömmu 2005.

Asgeir R Helgason and Valdimar HelgasonHér eru elstu bræðurnir í fjölskyldunni Helgason þeir Ásgeir R. Helgason og Valdimar Helgason, ár 2005.

Asgeir R Helgason and Karin Eriksson

 

Og svo hjónaleysurnar Ásgeir og Karin Eriksson í sjógallanum árið 2005

 

Birna og fjölskylda

Birna systir (sem á heima í London) og fjölskylda (Tim var ekki heima) ásamt Muna og einhverjum vitleysing sem kom í heimsókn. Krakkarnir heita Kristján, Lilja og sú minnsta heitir Valdís. Árið er 2006.

 Helgason and family in action                             

 Hér og ......

grill 2

 

.....hér er hluti stórfjölskyldunnar í grillveislu Svarvaðardal ár 2006.

 

Kristjan Orri Helgason

 

Ég og "minnsti" bróðir minn Kristján Orri Helgason alias Dilli sem er læknir í Edinborg. Árið er 2005.

caveman

 

My father Helgi Valdimarsson the caveman....(ár 2005)

 Gudrun Dilja

 .... og frænka mín hún Guðrún Diljá Agnarsdóttir bróður og Önnu Rúnar (ár 2005).

 

 

 

Gönguhópurinn Derrir

 

Gönguhópurinn Derrir í Svarvaðardal árið 2004

Asgeir R Helgason with sons and father_2004

Þrjár kynslóðir Svarfdælinga á Rimum í Svarvaðardal sumarið 2004. From the left:  Helgi Valdimarsson bóndi í Gröf,  Hugi Hrafn Ásgeirsson, Ásgeir R. Helgason and Muni Ásgeirsson.

Volvo modell 1984

Volvo 1984 módel á hringferð um landið 2005 þá rétt rúmlega tvítugur. Hann er nú kominn í Fornbílaklúbbinn, ennþá í fullri notkun og still going strong.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Mikið er gaman að sjá þetta myndarlega fólk. Ég fíla svona myndablogg alveg í tætlur, svo maður grípi nú til gullinna setninga á ylhýra móðurmálinu.

Af hverju segirðu "gamaldags"?

Takk, takk!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.12.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Gamaldags? Ja þetta eru nú bara "stillimyndir". Sonur minn í Kína er með þetta allt á hreyfingu og tengt við tónlist af öllu mögulegu tægi.

Ásgeir Rúnar Helgason, 23.12.2008 kl. 08:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegt að hitta aftur á þig.  Flottar myndir. Vona að laufabrauðið þitt sé gott og vel borðandi.  Hvar í Kína er sonur þinn ? ég á systurdóttir sem er í Kunming að læra mandarin.  Jólakveðja á þig og þína.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 19:51

4 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Sæl Ásdís!

Hugi er í Ningbo sem er aðeins norðan við Shanghi. Ningbo er víst "lítil" borg með rétt um 6 miljónir íbúa.

Ásgeir Rúnar Helgason, 23.12.2008 kl. 20:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband