4.1.2009 | 11:33
Jólamyndir
Jólin voru gestkvćm hjá okkur hér í Uppsala. Á ađfangadagskvöld komu mćđgurnar Munira Hamed El Niel Daifalla og Jasmin dóttir hennar og gistu hjá okkur ađfaranótt jóladags. Osman eiginmađur Muniru var í Sudan og Hugi Ásgeirsson var í Kína og Tove dóttir Karinar (sem er jafn gömul Muna) var hjá pabba sínum. Ţau voru ţví fjarri góđu gamni.
Hér eru ćskuvinirnir Muni Ásgeirsson og Jasmin í jólaskapi.
Ţó Munira Hamed El Niel Daifalla sé múslimi hefur hún sko ekkert á móti ţví ađ fá jólagjafir.
Karin Eriksson elskar jólahefđir, sérstaklega ef ţćr eiga uppruna sinn í Dalarna.
Muni Ásgeirsson sá um ađ matreiđa kalkúninn og fékk góđa dóma!
Á jóladag komu svo vinir okkar Valur Pálsson og Laura Stephenson (sem spila í Fílharmoníunni í Stokkhólmi) međ krakkana sína sem heita Katla og Andri. Jökull Valsson rithöfundur eldri sonur Vals (mamma hans er Soffía Auđur Birgisdóttir) kom líka međ kćrustuna sína hana Mollí sem er tónskáld frá USA. Ţau gistu öll eina nótt. Á jóladag tókum viđ bara videomyndir og ég er svo mikill tćkniauli ađ ég kann ekki ennţá ađ setja inn videoskot í bloggiđ.
Ég lćt ţví fylgja međ tvćr myndir af Vali, Lauru og krökkunum ţeirra sem tekin var á Íslandi........
..........síđast ţegar ţau heimsóttu okkur í sumarbústađinn í Úthlíđ.
OBS! Ţađ er hćgt ađ sjá myndirnar stćrri međ ţví ađ klikka á ţćr.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.9.2009 kl. 18:31 | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ hefur veriđ gaman hjá ykkur. Kćr kveđja í Svíaríki.
Ásdís Sigurđardóttir, 4.1.2009 kl. 15:58
Já Ásdís, ţetta voru mjög skemmtileg og fjölmenningarleg jól!
Ásgeir Rúnar Helgason, 4.1.2009 kl. 17:13
Ţađ eru jól hjá indíánum!
Hafđu ţađ sem allra best á nýja árinu.
Ég verđ í miđ-Afríku međ mínum manni, fer fljótlega.
Ţađ er óţolandi ađ vera stöđugt í ţessu utanríkisleyndarmakki.
En ég valdi minn mann.
Vilhelmina af Ugglas, 4.1.2009 kl. 19:53
Kćr kveđja frá Eylandinu og gleđilegra ár!
Benedikt Halldórsson, 4.1.2009 kl. 20:43