Af hverju ver ég Davíđ?

Ég hef alltaf variđ Davíđ og taliđ hann samkvćman sjálfum sér og mun minni klćkjaref en marga félaga mína á vinstri vćng stjórnmálanna.

Hans stóru mistök voru ađ hlusta á og trúa Hannesi Hólmsteini. Davíđ stuđlađi ađ ţví ađ sleppa fjármagninu lausu án ţess ađ tryggja fyrirfram ađ settar yrđu reglur til ađ hemja grćđgi og loftpeningafimleika fjármagnskapítalistanna. En ég held (og nú er eins gott ađ vera ekki á Íslandi), en ég held ađ hann hafi raunverulega trúađ ţví ađ kapítalistarnir myndu láta ţjóđarheill ráđ ferđinni. Ţar var hann einfeldningslegur eins og fleiri. En ég trúi ţví ennţá ađ Davíđ sé í grundvallaratriđum heiđarlegur náungi og sjálfum sér samkvćmur. Ég held ađ hann stjórnist af réttlćtistilfinningu og einlćgum vilja til vinna ţjóđinni vel, hvađa skođun sem mađur nú kann annars ađ hafa á hans sýn á réttu og röngu.

Fáir embćttismenn hafa veriđ jafn lengi undir jafn mikilli pressu og Davíđ undanfarna mánuđi og auđvita hefur hann stundum komiđ međ sérkennileg útspil, en hver myndi ekki gera ţađ viđ slíkar ađstćđur.

Ţađ skal tekiđ fram ađ ég ţekki Davíđ akkúrat ekki neitt og hef bara einu sinni hitt hann í mýflugumynd á stigapalli ţegar hann var borgarstjóri í Reykjavík.

Og nú er eins gott ađ ég leyfi ekki athugasemdir á ţessari síđu!


mbl.is Davíđ segist ćtla ađ skrifa smásögur og planta trjám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband