Valur Höskuldsson "geislaskáld"

Ég las í gær ljóð eftir Val Höskuldsson "geislaskáld”. Ljóðin hans flæða fram eins og lygn tær bergvatnsá. Valur er hulduskáld sem á skilið að fá meiri athygli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband