Rétt skoðun á röngum forsendum

Það eru stóru útflutningsfyrirtækin sem ráða gengi krónunnar. Vinur minn sem er hagfræðingur hér í Svíþjóð sló því í andlitið á mér í gær að það væru sömu öflin sem halda gengi krónunnar niðri og þau sem eru hvað öflugust í að verja Ísland gegn ásælni sameiningarsinna við ESB:é. Auðvita er það líklega rétt athugað. En, það er hægt að hafa "rétta" skoðun á röngum forsendum.

Því miður!


mbl.is Krónan fellur í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband