Margrét Hermanns Auðardóttir fær uppreisn æru?

margret

 

 

Ég sá þá athyglisverðu frétt í Kastljósinu áðan að Páll Theódórsson eðlisfræðingur væri á góðri leið með að afsanna þá kenningu að Margrét Auðar Hermannsdóttir hafi haft ragt fyrir sér í doktorsritgerðinni sinni árið 1989. En Margrét hélt því fram að Ísland hafi að öllum líkindum verið í byggð þegar uppúr 600 og ég tók við hana viðtal í Þjóðlífi um þetta mál löngu fyrir aldamótin. Niðurstöður Margrétar voru m.a. byggðar á fornleyfagreftri í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Margrét var bauluð niður af íslenskum fornleyfafræðingum og sagnfræðingum.  Ætli hún eigi eftir að lifa það að vera sá sem hlær best?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband