SÁLFRÆÐINGUR ENGIN TRYGGING pistill 2

ÞAÐ ER GOTT FYRIR SKJÓLSTÆÐINGA AÐ HAFA EFTIRFARANDI KRÖFUR Í HUGA ÞEGAR LEITAÐ ER TIL ÞERAPISTA SEM SEGJAST STUNDA HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ:  STIG 1 þerapisti: Yfirleitt grunnnám í sálfræði (a.m.k. BA), geðlæknisfræði, geðhjúkrun eða tengdum greinum. Þar að auki = 2 ára grunnám í atferlismeðferð (ca. 40 einingar þ.e. 40 vikna nám) undir handleiðslu fólks sem er með löggilt nám (sjá neðar). Í námsþjálfuninni þarf viðkomandi að hafa meðhöndlað a.m.k. 3 sjúklinga með mismunandi kvilla undir handleiðslu (ca. 120 tíma handleiðsla)þerapista með stig 2 menntun OG handleiðslumenntun. Mælt er með að stig 1 þerapisti hafi aðgang að og notfæri sér handleiðslu sér reyndari aðila í klínísku starfi. Um stig 2 þerapista síðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband