5.1.2009 | 10:57
EFNISYFIRLIT
Þá eru jólin að renna sitt skeið og við tekur tímabil mikilla anna. Það verður því líklega nokkuð hlé á að tími gefist til að skrifa blogg. Þó mun ég halda áfram að lesa færslur bloggvina mér til sáluhjálpar.
En til að auðvelda áhugasömum að finna ólíkar færslur á þessu bloggi kemur hér EFNISYFIRLIT með tengingum við ólíkar færslur um ólík mál:
MENNING:
Íslensk Saga (frumsamin saga) & Leaf by Niggle eftir J.R.R. Tolkien: Þýðing
FJÖLSKYLDA OG VINIR:
Jólamyndir & Gamaldags myndablogg & Af hröfnum & Hugi flaug til Kína og Muni til Åre & Kveðið á þríhjóli & Jónas Helgason bóndi frá Gvendarstöðum í Kinn & Aurlandsættin á miðöldum - á Íslandi og hér heima & Kona – hvunndagshetja af mölinni! & KLUKKAÐUR
TRÚMÁL OG HEIMSPEKI:
Þegar alheimurinn opnaðist fyrir mér! & Heimska Platós - hugleiðing um sannleiksgildi listarinnar & Freud og eyðing lífsins & SiFi og fegurð &
Ateistisk pietism & Heiðin hreintrúarstefna - þýðing
HEILBRIGÐISMÁL:
Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja hætta án lyfja & Heilbrigðisstarfsmenn í tóbaksvörnum &
Klíniskar tóbaksvarnir & Viltu hætta að reykja?
Hamingja og þversögn hamingjunnar - enn um fíkn & Er fíkla stimpillinn hindrun fyrir suma? & Hvetjandi samtal – að kunna eða fúska? & Samtal um fíkn & Lesbókin hafnar grein um samtal um fíkn?
Hvernig talar maður EKKI um fíkn: Pistill 1 & Að tala um fíkn - stimpilgildran: Pistill 2 & Að tala um ofdrykkju - ótímabærar áherslur og ásakanir: Pistill 3 & Samtal um fíkn - Pistill 4 & Að tala um fíkn - BREYTINGATAL: Pistill 5 & LÍFSGILDI - Samtal um fíkn : Pistill 6 & Áður en botninum er náð - Samtal um fíkn: Pistill 7
Kvíði pistill 1 & KVÍÐI pistill 2 & KVÍÐI pistill 3 & KVÍÐI pistill 4 & KVÍÐI pistill 5 & KVÍÐI & óvinir í umferðinni
SÁLFRÆÐINGUR ENGIN TRYGGING pistill 1 & SÁLFRÆÐINGUR ENGIN TRYGGING pistill 2
& SÁLFRÆÐINGUR ENGIN TRYGGING pistill 3
Alkóhólsími opnaður
Tvær hliðar málsins
Einsemd íslenskra karla í sænska sjónvarpinu & Emotional Isolation in Men and Women
Kynlífspistlar - pistill 1: Þurrt sáðlát & Kynlífspistlar - pistill 2: Getuleysi
PÓLITÍK OG EFNAHAGSMÁL:
Verðtrygging lágmarkslauna í hámarkslaunum & Að vera á móti en aðhyllast ekkert & Lágrétt flokksbandalög & Það þurfti eitthvað slæmt að koma til & Ísland rís úr öskustó & Að fólkið taki völdin af markaðinum & EFNAHAGSÁSTANDIÐ, SÁLFRÆÐIN OG FÍKNIN & Verða þeir kallaðir landráðamenn? & Peningar Íslendinga í útlöndum & endurkoma Norðurlanda & Er mitt litla sparifé í hættu? & Endurkoma Norðurlanda (leiðari í Dagens Nyheter í dag) & Eru eiginleikar sem skapa afreksfólk í íþróttum slæmir í viðskiptum? & Svartir sviðahausar & Innflytjendasnobb?
Fyrirtæki sukka með peninga skattgreiðenda (risna er líka peningar skattgreiðenda)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2009 kl. 11:47 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er öldungis frábært. Á eftir að liggja dáldið í þessu. Allra bestu kveðjur.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.1.2009 kl. 22:42